Mynd með færslu

Brot úr Morgunvaktinni

Umsjón: Jóhann Hlíðar Harðarsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir.

Fjöldi Íslendinga ferðast til Svíþjóðar

Miðað við hörmungarástandið sem ríkir í Svíþjóð kemur á óvart hversu margir Íslendingar ferðast þangað þessa dagana. Þetta sagði Kristján Sigurjónsson, ritstjóri Túrista.is, sem er búsettur í Svíþjóð, í viðtali í Morgunvaktinni á RÁS 1 í morgun. ...

„Fólk langar ekki til þess að vera hér“

„Í íslensku samfélagi og annars staðar gerir fólk alltaf ráð fyrir að þeir sem sækjast eftir alþjóðlegri vernd eða eru hælisleitendur vilji endilega koma hingað. En hinn napri raunveruleiki er að það er bara ekki raunin. Fólk langar ekki til þess að...
06.07.2020 - 23:03

Síðasta súperstjörnu rokksveitin?

Risatónleikar Guns N' Roses fara fram í kvöld og búist er við hátt í 27 þúsund rokkþyrstum aðdáendum á Laugardalsvöllinn, sem er Íslandsmet. Guns N' Roses, sem stundum hefur verið kölluð hættulegasta hljómsveit í heimi, hefur selt yfir 100...
24.07.2018 - 15:40