Mynd með færslu

Blindfull á sólríkum degi

Talið er að um fjórða hvert barn eigi alkóhólista að foreldri, annað foreldrið eða bæði. Samvæmt því eru um 20 þúsund börn á íslandi í þeirri stöðu. Sum þessarar barna eru alin upp af foreldrum sem eru hætt neyslu, önnur eru í takmörkuðum samskiptum við það foreldri sem er alkóhólisti en stór hópur elst upp við ofneyslu foreldra sina og alkóhólisma...