Mynd með færslu

Bíóást

Kvikmyndaunnendur segja okkur frá uppáhaldsmyndinni sinni.

Katniss er næsta Ronja ræningjadóttir

Bergrún Íris Sævarsdóttir hafði bitið það sig að vilja alls ekki sjá Hungurleikana eða lesa bækurnar. Einn daginn sat hún föst í flugvél og lét sig hafa það að horfa á fyrstu myndina og mótþróinn gufaði upp. Hungurleikarnir eru í Bíóást á RÚV í...

Skilur vel að myndin hafi ekki farið vel í femínista

„Á sama tíma, sem femínisti, þá fíla ég hana rosalega mikið,“ segir Andrea Björk Andrésdóttir. Aðalsögupersóna myndarinnar Fatal Attraction, sem túlkuð er af Glenn Close, hefur verið umdeild og virðist sem hún hafi átt þátt í að skapa mýtu, sem var...

Skítug borgin skákar senuþjófnum Daniel Day-Lewis

Það vantar ekki stórleikara í kvikmynd Martins Scorseses, Gangs of New York. Þrátt fyrir það er aðalpersóna myndarinnar sjálf borgin þar sem hún gerist, segir Sverrir Norland rithöfundur. Gangs of New York er í Bíóást í kvöld.
24.04.2021 - 12:32

„Get ímyndað mér að karlinn hafi snúið sér í gröfinni“

„Þetta er eitthvað sem þarf að skýra út fyrir fólki einhvern tímann á lífsleiðinni því þetta kann að þvælast fyrir fólki,“ segir Frosti Logason um skoðun sína á mikilvægi tjáningarfrelsis. Kvikmyndin The People vs Larry Flynt opnaði augu hans fyrir...

Eðalskíthælamynd með dýrbrjáluðum Daniel Day-Lewis

There Will be Blood er kvikmynd sem stendur og fellur með því hvort aðalleikarinn hafi vald á hlutverkinu, segir Steindór Grétar Jónsson hlaðvarpsstjórnandi. Myndin er í bíóást á RÚV í kvöld.
03.04.2021 - 16:51

Allar ömurlegu teikningarnar eftir leikarann sjálfan

Kvikmyndin Napoleon Dynamite eftir Jared Hess var frumsýnd árið 2004. Skömmu síðar leigði skemmtikrafturinn og leikarinn Vilhelm Neto myndina á vídjóleigu og heillaðist algjörlega að frásagnarstílnum. Napoleon Dynamite er í Bíóást í kvöld.