Mynd með færslu

Bíóást

Kvikmyndaunnendur segja okkur frá uppáhaldsmyndinni sinni.

Eðalskíthælamynd með dýrbrjáluðum Daniel Day-Lewis

There Will be Blood er kvikmynd sem stendur og fellur með því hvort aðalleikarinn hafi vald á hlutverkinu, segir Steindór Grétar Jónsson hlaðvarpsstjórnandi. Myndin er í bíóást á RÚV í kvöld.
03.04.2021 - 16:51

Allar ömurlegu teikningarnar eftir leikarann sjálfan

Kvikmyndin Napoleon Dynamite eftir Jared Hess var frumsýnd árið 2004. Skömmu síðar leigði skemmtikrafturinn og leikarinn Vilhelm Neto myndina á vídjóleigu og heillaðist algjörlega að frásagnarstílnum. Napoleon Dynamite er í Bíóást í kvöld.

„Hláturinn og gráturinn kemur frá sama stað í sálinni“

Það ætti ekki að ganga upp að gera kvikmynd um helförina með gamansömu ívafi, segir Oddný Sen kvikmyndafræðingur, en Óskarsmynd Robertos Benignis, La vita è bella, geri það samt. Myndin er sýnd í Bíóást á RÚV í kvöld.
20.03.2021 - 13:00

„Ekki endilega týpan sem maður myndi umgangast mikið“

„Hann er nettur siðblindingi en ofboðslega skemmtilegur,“ segir Páll Ragnar Pálsson tónskáld um aðalpersónu unglingagrínmyndarinnar Ferris Bueller‘s Day Off eftir John Hughes. Páll sá myndina þegar hún kom fyrst út, aðeins níu ára gamall, hló þá og...

Pulp Fiction er jafnvel meira sjokkerandi núna

Slagkraftur kvikmyndar Quentins Tarantinos, Pulp Fiction, er engu minni í dag en þegar hún kom fyrst út árið 1994, segir Ari Eldjárn grínisti. Myndin er í bíóást á RÚV í kvöld
06.03.2021 - 14:16

„Konurnar sem þeir eru skotnir í eru líka með hrukkur“

Hallveig Rúnarsdóttir óperusöngkona sá kvikmyndina The Sting, eða Gildruna, í leikstjórn George Roy Hill fyrir akkúrat 24 árum þegar hún og maðurinn hennar voru nýbyrjuð að rugla saman reytum. „Við vorum auðvitað bara í ástarbrími þarna fyrst,“...