Mynd með færslu

Bíóást

Kvikmyndaunnendur segja okkur frá uppáhaldsmyndinni sinni.

Vinkonurnar grétu sig í svefn yfir Rob Lowe

„Þessi mynd ásamt Breakfast Club og öðrum leiddu mig í gegn um unglingsárin,“ segir söngkonan Margrét Eir Hönnudóttir um kvikmyndina St. Elmo's Fire sem er sýnd í Bíóást á RÚV í kvöld.
24.10.2020 - 14:19

„Er þetta leikari eða alvöru górilla?“

„Það sem sat eftir í mér eftir myndina þegar ég sá hana fyrst var sorg,“ segir útvarps- og tónlistarkonan Valdís Eiríksdóttir um kvikmyndina Gorillas in the Mist sem sýnd verður í Bíóást á RÚV í kvöld.
17.10.2020 - 13:05

Einn af tindum 8. áratugarins sem hafði áhrif á Jóker

Kvikmyndin Taxi Driver eftir Martin Scorsese er ein helsta perlan frá síðari gullöld Hollywood, en myndmál hennar og andrúmsloft hefur haft ómæld áhrif á síðari tíma kvikmyndir, eins og til dæmis Joker. Taxi Driver verður sýnd í Bíóást á RÚV kl. 23...
10.10.2020 - 09:54

„Enginn í þessari mynd er hetja“

Kvikmyndin Platoon eftir Oliver Stone er um herdeild í Víetnam-stríðinu en höfundurinn byggir þar á eigin reynslu. Myndin sópaði að sér Óskarstilnefningum árið 1986 og skaut Oliver Stone upp á stjörnuhiminninn. Platoon er sýnd í Bíóást klukkan 22:...
03.10.2020 - 10:54

„Það ætlar enginn að gera neitt fyrir þessa drengi“

Kynþáttahatur í Bandaríkjunum og dularfullt morðmál frá árinu 1964 er til umfjöllunnar í kvikmyndinni Missisippi Burning. Tinna Björt Guðjónsdóttir leikkona varð sár og reið þegar hún horfði á myndina, sem byggir á sönnum atburðum. Hún er sýnd í...

Eðlilegt að brotna saman eftir mikið súkkulaðiát

Það er ómögulegt að horfa á kvikmyndina Chocolat án þess að háma sjálfur í sig súkkulaði á meðan. Borði maður hins vegar yfir sig af því, eins og einn þorpsbúa gerir í myndinni, er ekkert óeðlilegt að kjökra smá að mati Tinnu Hrafnsdóttur. Chocolat...
22.05.2020 - 11:49