Mynd með færslu

Barnaefni

Eldspúandi jörð

Dansandi eldtungur leika í myrkrinu á meðan fundarstjórar Leynifélagsins leita skjóls í Leynilundi og fjalla um eldgos og eldfjöll.
04.09.2014 - 20:40

Drekinn býður Heiðu í heimsókn

Drekinn Gilbert sækir Heiðu Eiríksdóttur söngkonu með meiru og færir hana á Leynifélagsfund þar sem hún spjallar við Brynhildi um bernsku sína og tónlistina.
26.08.2014 - 17:18

Kristallar og fögur framtíð

Margir leynifélagar eru að útskrifast úr leikskóla núna til að hefja skólagöngu næsta vetur. Leynifélagið hitti útskriftarhópinn í leikskólanum Öskju og spjallaði um fallega steina og framtíðina.
24.06.2014 - 13:47