Mynd með færslu

Ástarsögur

Sendi peninga til elskhugans sem reyndist ekki vera til

Íslensk kona sendi ókunnugum, erlendum manni sem hún kynntist á internetinu yfir tvær milljónir króna. Konan taldi sig vera að hjálpa manni sem elskaði hana og ætlaði að byrja nýtt líf með henni. Hún bað eiginmann sinn um skilnað en þá komst hann að...
12.01.2021 - 11:44

„Ég var að kveðja þetta tímabil í lífi mínu“

„Ég er ekki að segja að ég hafi grátið, en þetta var merkileg tilfinning,“ segir Una Sighvatsdóttir sem henti uppáhalds skónum sínum í ruslagám á síðasta ári eftir erfiða kveðjustund. Skórnir höfðu fylgt henni í sex mánaða ferðalagi um Suður-Ameríku...
07.01.2021 - 09:38

Fann kærastann á Ástareyjunni og vann fyrstu verðlaun

Þegar Andrea Sveinsdóttir skráði sig í fyrstu seríu raunveruleikaþáttarins Ástareyjunnar í Noregi átti hún alls ekki von á því að finna ástina, enn síður að vinna nokkrar milljónir. Hana langaði þó að taka þátt til að gera eitthvað nýtt og spennandi...

Kötturinn fann á sér að Jóhann kæmi ekki aftur heim

Þegar Jóhann Runólfsson greindist með alvarlegt krabbamein ákvað eiginkona hans að fara á svig við húsreglur í blokkinni og taka að sér lítinn kettling. Kisa var sem skuggi Jóa á meðan hann lifði og það var sem hún fyndi á sér, þegar hann yfirgaf...
28.12.2020 - 11:20

„Þegar ég kom heim fékk ég bara taugaáfall“

Grétar Þorgeirsson sjómaður var skipstjóri á bát sem lenti í miklum sjávarháska. Um hríð hélt hann að síðasta stund hans væri runnin upp og lengi eftir á glímdi hann við áfallastreitu og sektarkennd. Konan hans, sem hann kallar flugdrekann sinn,...
25.12.2020 - 11:00

Ætluðu alls ekki að eignast „jólakæró“

Þau Glódís og Steinþór fengu sér Tinder á svipuðum tíma, og það var tilviljun að tvær manneskjur, sem höfðu nokkru áður sameinast yfir þeirri skoðun á Twitter að vilja ekki eignast jólakæró, kynntust á stefnumótaforritinu 21. desember. Í dag eru þau...