Mynd með færslu

Ástarsögur

Keyrði Land Rover ellefu ára með fullan bíl af krökkum

„Barnaverndarstofa færi strax í málið ef þau kæmust að þessu í dag,“ segir Eiríkur Ágúst sem er alinn upp í Flóahreppi, um suma siði og venjur í sveitinni í hans æsku. Hann segist vera einn síðasti Íslendingurinn sem ólst upp í klassísku...
24.07.2021 - 11:05

Sagði engum frá, nema ókunnugri konu í strætó

„Má ég segja þér svolítið? Það er leyndarmál en mig langar bara svo að segja,“ spurði Pétur Hjörvar Þorkelsson konu sem hann hafði aldrei séð fyrr og tilkynnti henni svo að hann væri að verða faðir. Þegar þau hittust aftur nokkrum árum síðar mundu...
18.07.2021 - 09:00

„Þessi útskriftarferð breytti lífi mínu“

Þegar Edda Sigfúsdóttir fór með vinkonum sínum í Versló í útskriftarferð til Magaluf, grunaði hana síst að líf hennar yrði aldrei samt í kjölfarið. Á norrænum bar dansaði hún við Eurovisionlög við sætan danskan strák sem reyndist vera ástin í lífi...
17.07.2021 - 11:00

„Ég var miklu týndara en ég er núna“

Reyn Alpha Magnúsar er kynsegin og eikynhneigð manneskja sem hefur aldrei laðast kynferðislega að öðrum, og upplifir sig hvorki sem strák né stelpu. Hán segir létti að átta sig á sjálfu sér og samþykkja, en enn sé sárt að lesa umræður í...
14.07.2021 - 14:00

„Erfitt að skilja hvers vegna hún púkkaði upp á mig“

„Aldrei láta rússneska konu bíða,“ er ein af þeim lexíum sem stormasamt ástarsamband Vals Gunnarssonar og hinnar dularfullu Juliu Sesar kenndi honum. Árum saman skiptust þau á ástarbréfum en alltaf þegar þau hittust fölnaði ástin, en blossaði svo...
05.07.2021 - 09:00

Sendi peninga til elskhugans sem reyndist ekki vera til

Íslensk kona sendi ókunnugum, erlendum manni sem hún kynntist á internetinu yfir tvær milljónir króna. Konan taldi sig vera að hjálpa manni sem elskaði hana og ætlaði að byrja nýtt líf með henni. Hún bað eiginmann sinn um skilnað en þá komst hann að...
12.01.2021 - 11:44