Mynd með færslu

Ástarsögur

„Þetta er réttarmorð, það er það sem það var“

„Þeir felldu tár yfir að þurfa að dæma hann til dauða. Það segir sitt. Lífið var ekki óskaplega dýrt á þessum tíma og hvað þá líf svona fólks,“ segir Kristín Amalía Atladóttir fræðimaður sem hefur undanfarin ár legið yfir heimildum um mál Sunnefu...

Tilfinningaþrungin stund að syngja afmælissönginn

Þegar Miriam fór með föður sínum í síðustu ferð þeirra, á heimaslóðir hans í Egyptalandi, vissu þau að hann væri dauðvona. Þau áttu ómetanlegan fund með gömlum skólafélögum föður hennar þar sem bæði var grátið úr sorg og gleði. Miriam var enn í...

Keyrði Land Rover ellefu ára með fullan bíl af krökkum

„Barnaverndarstofa færi strax í málið ef þau kæmust að þessu í dag,“ segir Eiríkur Ágúst sem er alinn upp í Flóahreppi, um suma siði og venjur í sveitinni í hans æsku. Hann segist vera einn síðasti Íslendingurinn sem ólst upp í klassísku...
24.07.2021 - 11:05

Sagði engum frá, nema ókunnugri konu í strætó

„Má ég segja þér svolítið? Það er leyndarmál en mig langar bara svo að segja,“ spurði Pétur Hjörvar Þorkelsson konu sem hann hafði aldrei séð fyrr og tilkynnti henni svo að hann væri að verða faðir. Þegar þau hittust aftur nokkrum árum síðar mundu...
18.07.2021 - 09:00

„Þessi útskriftarferð breytti lífi mínu“

Þegar Edda Sigfúsdóttir fór með vinkonum sínum í Versló í útskriftarferð til Magaluf, grunaði hana síst að líf hennar yrði aldrei samt í kjölfarið. Á norrænum bar dansaði hún við Eurovisionlög við sætan danskan strák sem reyndist vera ástin í lífi...
17.07.2021 - 11:00

„Ég var miklu týndara en ég er núna“

Reyn Alpha Magnúsar er kynsegin og eikynhneigð manneskja sem hefur aldrei laðast kynferðislega að öðrum, og upplifir sig hvorki sem strák né stelpu. Hán segir létti að átta sig á sjálfu sér og samþykkja, en enn sé sárt að lesa umræður í...
14.07.2021 - 14:00