Mynd með færslu

Ástandsbörn

Íslensk ástandsbörn þurftu mörg hver að þola mikla fordóma og erfið uppvaxtarár vegna uppruna síns. Viktoría Hermannsdóttir ræðir við ástandsbörn, börn íslenskra kvenna og erlendra hermanna, og skoðar hið svokallaða Ástand á hernámsárunum, með þeirra augum.

„Kom oft blár og marinn heim“ 

„Ég var kallaður illum nöfnum og margoft ráðist á mig og ég laminn alveg í köku,“ segir Vilhjálmur Roe en saga hans er sögð í þáttaröðinni Ástandsbörn á Rás 1.
13.04.2017 - 10:00

„Það kemur enginn braggaskríll inn til mín“

„Þeir sem voru öðruvísi fengu að heyra það. Að vera ástandsbarn, kanabarn eða bretabarn eða hvað það var kallað, var sko alls enginn gæðastimpill. Langt því frá. Maður heyrði það líka frá fullorðnu fólki,“ segir Sigurður Einarsson einn viðmælenda í...
12.04.2017 - 13:30
  •