Mynd með færslu

8-9-0

8-9-0 er þriggja tíma slagarasúpa þar sem lögð er áhersla á augljósa og gleymda smelli frá níunda (80´s), tíunda (90's) og fyrsta (00's) áratugunum. Tónlistarstefna er aukaatriði. Eina reglan er að lögin verða að vera yngri en 35 ára og að vera orðin 10 ára gömul. Umsjónamaður er Birgir Örn Steinarsson.

Eggið kennir hænunni að segja Kanye West

Birgir Örn Steinarsson, umsjónarmaður þáttarins 8-9-0 á Rás 2 viðurkenndi fyrir hlustendum sínum að hann vissi hreinlega ekki hvernig ætti að bera fram nafn bandaríska rapparans Kanye West. Hann fékk því dóttur sína til að kenna sér rétta...
26.05.2018 - 16:19