Mynd með færslu

360 gráður

360 gráður er íþrótta- og mannlífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Íþróttafólk sem flestir þekkja keppir sín á milli í ýmsum þrautum um flottustu meistarataktana auk þess sem vísindi íþróttanna eru rannsökuð. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson....

„Bæði störf geta tekið allan hugann“

Heimir Hallgrímsson aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu vinnur sem tannlæknir þegar hann er ekki að vasast í fótbolta. Heimir hefur rekið tannlæknastofu í Vestmannaeyjum í 20 ár og heimsóttu 360 gráður eyjamanninn geðþekka á dögunum og...
09.10.2013 - 15:38

Meistarataktar 5 - þáttur 2

Í öðrum þætti Meistaratakta þurftu keppendur að höggva á hnúta og skjóta úr leikfangabyssum. Átta keppendur voru eftir í þessum öðrum þætti en níu hófu leik í fyrsta þættinum. Einn íþróttamaður þurfti svo að taka saman og fara heim eftir þennan þátt.
09.10.2013 - 15:29

MeðalJón - Klifur

Jón Svavar Jósefsson starfar sem söngvari, en á þriðjudagskvöldum bregður hann sér í hlutverk MeðalJóns, og prófar hinar ýmsu íþróttagreinar. Jón hefur nú reynt fyrir sér í fjölmörgum greinum og nú síðast í klifri. Jón reyndist þokkalegur...
09.10.2013 - 15:23

Bandý að stíga bernskuspor á Íslandi

Bandý er vinsæl íþrótt víða um heim, meðal annars í Svíþjóð þar sem spilað er í mörgum deildum. Bandý er að stíga sín bernskuspor á Íslandi, en iðkendum fjölgar þó reglulegar æfingar eru haldnar hér á landi. 360 gráður tóku hús af íslenskum...
09.10.2013 - 15:18

Nóg af kreatíni í fæðu

Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur heldur áfram að fræða þjóðina. Að þessu sinni tekur hann fyrir kreatín. Innslagið má sjá hér fyrir ofan.
09.10.2013 - 15:08

Meistarataktar 5 - þáttur 1

Í fyrsta þætti Meistaratakta þurftu keppendur að rúlla sér ákveðna vegalengd í svefnpokum. Níu keppendur hófu leik og var keppt í þremur þriggja manna liðum í þessum fyrsta þætti. Það lið sem kom í mark á lökustum tíma varð að velja sér einn til að...
01.10.2013 - 20:40