Færslur: Zymetech

Ekki ástæða til að mæla með munnúða gegn COVID-19
Sóttvarnalæknir segist ekki geta mælt með því að fólk noti munnúða gegn kvefi sem lækningu við COVID-19. Munnúðinn er þróaður af íslenskum vísindamönnum og tilraunir á tilraunastofum benda til þess að hann ráðist hart gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19.
21.07.2020 - 22:37