Færslur: Yazidi

Dæmd fyrir að horfa upp á fimm ára barn deyja úr þorsta
Þrítug þýsk kona, fyrrum liðsmaður hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkisins, var í Frankfurt í morgun dæmd í tíu ára fangelsi fyrir aðild sína að morði á fimm ára Yazidi-stúlku árið 2015. Stúlkan var ásamt móður sinni ambátt á heimili konunnar og eiginmanns hennar í Írak.
25.10.2021 - 10:47