Færslur: Yale
Rithöfundur studdur af Trump verður frambjóðandi
Rithöfundurinn J.D. Vance verður frambjóðandi Repúblikana þegar kosið verður um öldungadeildarþingmann fyrir Ohio í Bandaríkjunum í nóvember. Donald Trump, fyrrverandi forseti, lýsti yfir stuðningi við Vance fyrir nokkrum vikum.
04.05.2022 - 05:20