Færslur: X16

„Stjórnmálin hafa brugðist ungu fólki“
Atli fannar fer yfir helstu fréttir kosningavikunnar.
28.10.2016 - 23:10
Þátttaka ungs fólks ekki minni heldur öðruvísi
Ungu fólki finnst kosningarétturinn mikilvægur en það lítur ekki endilega svo á að það sé borgaraleg skylda þess að kjósa. Þetta segir Ragný Þóra Guðjohnsen, aðjúnkt við Menntavísindasvið HÍ. Hún varði nýlega doktorsrannsókn sem fjallar um sýn ungra Íslendinga, fjórtán og átján ára, á borgaralega þátttöku og það hvað einkenni góðan borgara. Ragný telur ekki að dregið hafi úr borgaralegri þátttöku ungs fólks hér á landi, heldur birtist hún með öðrum hætti en áður.
25.10.2016 - 18:02
Fimm flokkar á móti olíuleit, tveir hlynntir
Sýn stjórnmálaflokkanna á það hvort ráðast skuli í vinnslu á Drekasvæðinu, finnist þar olía, er misjöfn. Sumir vilja stöðva leitar- og vinnsluáform komist þeir til valda. Lárus M. K. Ólafsson, fyrrverandi yfirlögfræðingur hjá Orkustofnun, vann að undirbúningi leyfisútboðanna og sérleyfanna á sínum tíma. Hann segir ekki hægt að fella leyfin niður bótalaust. 
12.10.2016 - 18:41