Færslur: Wu-Tang Clan

Wu-Tang er fyrir börnin
Wu-Tang Clan er hljómsveit, rapp-stórveldi, hip hop-heimsálfa, fatalína, viðskiptaveldi, íkonógrafía, lífstíll, fagurfræði og söguheimur. En allt hófst það með einni plötu fyrir aldarfjórðungi síðan, Enter The Wu-Tang (36 Chambers).
15.11.2018 - 13:34
Wu-Tang-rappari segir Björk vanmetna
Rapparinn GZA, eða Genius, úr fornfrægu rappsveitinni Wu-Tang Clan segir að Björk Guðmundsdóttir sé vanmetin og hann sé mikill aðdáandi hennar.
13.11.2018 - 19:11