Færslur: World Class

COVID-19 smit í World Class Árbæ
Einstaklingur smitaður af COVID-19 sótti Hot Yoga hóptíma í World Class líkamsræktarstöðinni í Árbæ í fyrradag. Í hóptímanum voru 14 einstaklingar sem allir eru komnir í sóttkví.
20.05.2021 - 16:33
World Class segir upp 90 starfsmönnum
Níutíu starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá World Class og taka uppsagnirnar gildi núna um áramótin. Fólkið er í ýmsum störfum innan fyrirtækisins og í lægra starfshlutfalli en 70%. Björn Leifsson, eigandi og framkvæmdastjóri World Class segist vonast til að geta ráðið sem flesta aftur.
29.12.2020 - 14:00
Viðtal
„Ég glotti nú bara út í annað“
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er ekki með fóbíu fyrir líkamsræktarstöðvum eins og Björn Leifsson eigandi World Class hélt fram. Hann stundar sjálfur reglulega líkamsrækt, meira að segja í World Class.
28.11.2020 - 10:45
Málar móðurlífið fyrir framan karlaklefann
Kolbrá Bragadóttir fékk nóg af reðurtáknum og berbrjósta konum sem prýða veggi líkamsræktarstöðvarinnar World Class í Laugum og ákvað að mála veggmynd af móðurlífinu beint á móti karlaklefanum. Hún hefur fengið sig margskonar viðbrögð, til dæmis frá körlum á miðjum aldri sem eru sumir hverjr að komast að því að móðurlífið er ekki ein stór píka.
12.11.2017 - 15:18