Færslur: Woody Allen

Gagnrýni
Andstyggilegur dónakall og siðblindur botnfiskur
Bókarýnir Víðsjár segir fyrri hluta æviminningabókar Woody Allens illa skrifaðan og samhengislausan. Í síðari hlutanum komi svo í ljós að Allen sé ekkert nema lágkúrulegur botnfiskur, stundum ráði hann ekki við sig og flaggi siðblindu sinni skammlaust.
Allen segist vera fyrirmyndarpiltur #metoo
Ásakanir um misnotkun Woody Allens, kvikmyndagerðarmannsins bandaríska, á ættleiddri dóttur sinni komu til umræðu á ný í kjölfar metoo-byltingarinnar. Leikstjórinn rauf í gær þögn sína um málið.
04.06.2018 - 16:31
Hið ódauðlega (sjónar)horn
Sigurbjörg Þrastardóttir er að skottast um Róm á útiskónum þessa dagana. Hún sendi Víðsjá pistil frá borginni eilífu og velti fyrir sér bíómyndum þar og víðar. Sigurbjörg skrifar:
11.05.2017 - 15:50