Færslur: Wolka

Síðasta kvikmynd Árna Ólafs frumsýnd í Haugasundi
Kvikmyndin Wolka, eftir Árna Ólaf Ásgeirsson, verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Haugasundi í Noregi.
17.08.2021 - 10:09
Viðtal
Gaf ekkert eftir í list sinni allt fram í það síðasta
Árni Ólafur Ásgeirsson var einstaklega næmur og þróttmikill leikstjóri sem hafði áhrif á marga utan sem innan kvikmyndagreinarinnar, segir Hilmar Sigurðsson framleiðandi. „Það segir okkur líka hvaða mann hann hafði að geyma.“
Íslensk-pólsk spennumynd í tökum á Íslandi
Tökur standa nú yfir á kvikmyndinni Wolka í leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar. Myndin er pólskt-íslenskt samstarfsverkefni og segir frá konu sem þarf að grípa til örþrifaráða er hún losnar úr 16 ára prísund í pólsku fangelsi.
01.09.2020 - 14:04