Færslur: William Shatner

Star Trek leikkonan Nichelle Nichols látin
Bandaríska leikkonan Nichelle Nichols er látin 89 ára að aldri. Hún er einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Nyota Uhura liðsforingi í Star Trek þáttunum á sjöunda áratugnum.
Japanskir geimferðalangar komu til jarðar í nótt
Japanski auðkýfingurinn Yusaku Maezawa og Yozo Hirano aðstoðarmaður hans lentu á steppum Kasastan í nótt eftir tólf daga dvöl í alþjóðlegu geimstöðinni.
Myndskeið
Japanskur geimferðalangur heimsækir geimstöðina
Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa heldur af stað til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á miðvikudaginn kemur. Það eru Rússar sem eiga veg og vanda að geimferð Japanans sem borgar brúsann.