Færslur: Vörusmiðjan

Viðtal
„Neytendur vilja vöru beint frá býli“
Á Skagaströnd er starfrækt vottað vinnslurými fyrir smáframleiðendur sem kallast Vörusmiðjan. Þar geta smáframleiðendur leigt vottaða aðstöðu þar sem hægt er að þróa og framleiða matvöru og snyrtivöru. Rás 2 brá sér í heimsókn og forvitnaðist um starfsemina.