Færslur: Vopnaburður lögreglu

Leggur fram frumvarp um auknar heimildir lögreglu
Ríkisstjórnin afgreiddi í morgun frumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu og vopnaburð. Ráðherra vonast til þess að mæla fyrir málinu á Alþingi í næstu viku.
Vopnaburður og valdheimildir lögreglu rædd í þinginu
Þingmenn ræddu rannsóknar- og valdheimildir auk vopnaburðar lögreglu í umræðum um störf þingsins í dag. Kveikja umræðnanna var skotárás sem leiddi til bana manns á laugardagskvöldið.
Þurfa að læra að halda púlsinum niðri
Púlsinn má ekki fara yfir 170 slög á mínútu því þá er rökhugsunin farin lönd og leið, sérsveitarmenn mega ekki vera of kvíðnir eða óöryggir en þeir mega heldur ekki hafa of mikið álit á sér, dómgreindin þarf að vera í lagi og búningurinn og byssan mega ekki stíga þeim til höfuðs. Þjálfun sérsveitarmanna lýtur að ýmsu öðru en því að hitta í mark enda þurfa þeir að vera tilbúnir til þess að skjóta manneskjur.
14.06.2017 - 17:17

Mest lesið