Færslur: vök

Vikan
GusGus og Vök í eina sæng
Hinar ástælu hljómsveitir GusGus og Vök hafa leitt hesta sína saman og gáfu nýverið út lagið Higher sem þau fluttu í Vikunni með Gísla Marteini.
13.11.2020 - 21:57
Gaman að sjá hvað Ísland tók vel í þessa plötu
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru kunngjörðar með pompi og prakt í Kornhlöðunni í gær. Hljómsveitin Vök hlýtur flestar tilnefningar í ár eða alls átta talsins.
20.02.2020 - 15:36
Þau koma fram á Tónaflóði á Menningarnótt
Tónaflóð, árlegir stórtónleikar Rásar 2 á Menningarnótt, verður í beinni útsendingu á RÚV á laugardag frá Arnarhóli. ClubDub, Auður og GDRN hefja leik í boði RÚV núll og þeim fylgja eftir Vök, Valdimar og Hjaltalín. Sigga, Grétar og félagar í Stjórninni slá botninn í dagskrána.
23.08.2019 - 13:30
Ætla að muna að minnast ekki á Wham!
Hljómsveitin Vök gaf út hljómplötuna, In The Dark, fyrr í vor og síðan hefur hver smellurinn á fætur öðrum af þeirri frábæru plötu hljómað á öldum ljósvakans. Vök mun spila á Secret Solstice og hita upp fyrir stórsveitina Duran Duran á næstunni en staldrar fyrst við í Stúdíói 12.
22.06.2019 - 14:00
Myndskeið
Vök víkkar út hljóðheiminn
Aðdáendahópur hljómsveitarinnar Vakar hefur vaxið jafnt og þétt, ekki síst utan landssteinanna, frá því að hún vann í Músíktilraunum fyrir sex árum. Á dögunum hélt hún útgáfutónleika í tilefni af nýrri plötu sem nefnist In the dark.
08.04.2019 - 12:58
Keith Flint 1969 - 2019 og Vök
Keith Flint andlit og vörumerki The Prodigy er látinn. Hann tók sitt eigið líf.
10.03.2019 - 12:11
Vök í Vikunni
Hljómsveitin Vök kom í þáttinn Vikan með Gísla Marteini og flutti þar lagið Spend the Love.
08.03.2019 - 22:54
Gagnrýni
Dansað inn í ljósið
In the Dark er önnur breiðskífa Vakar og er hún til muna poppaðri en fyrirrennarinn, Figure. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Vök með draumkennt og dáleiðandi gæðapopp
Hljómsveitin Vök gefur út sína aðra breiðskífu, In The Dark, í dag og í kjölfarið nýtt myndband. Talsverð eftirvænting hefur verið eftir hljómplötunni en Vök hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir hvern smellinn á eftir öðrum upp á síðkastið.
01.03.2019 - 15:34
Editors og Vök
Í Konsert í kvöld förum við á tónleika með ensku sveitinni Editors í Lausanne í Hollandi og heyrum líka nokkur lög með Vök frá Iceland Airwaves 2017.
20.02.2019 - 12:56
Gagnrýni
Fjarrænt, fumlaust og feykisvalt
Vök gefur hér út sína fyrstu breiðskífu, Figure. Áfram er byggt á þessum stálkalda, stíliseraða hljóðheimi sem hefur verið í þróun undanfarin ár og er nýjasta fínpúsningin giska tilkomumikil. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  
Vök - Figure
Plata vikunnar á Rás 2 er Figure frá hljómsveitinni Vök. Hljómsveitin Vök sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu „Figure“ föstudaginn 28. apríl nk. Það er Record Records sem gefur út á Íslandi en hún kemur út á vegum Nettwerk sem sveitin gerði nýlega útgáfusamning við um útgáfu á plötunni á öðrum markaðssvæðum.
22.05.2017 - 19:26
Aldrei í kraftgalla - spilandi jötungrip!
Í Konsert kvöldsins heyrum við tónleika með Between Mountains, Hildi, Vök og Emmsjé Gauta frá Aldrei fór ég suður 2017.
04.05.2017 - 16:40
Mynd með færslu
Nýtt myndband frá Vök
Hljómsveitin Vök sem sigraði í Músíktilraunum árið 2013 sendi frá sér nýtt myndband í gær við lagið Waiting sem hefru hljómað reglulega á Rás 2 undanfarið, en myndbandið var frumsýnt á vef Stereogum í gær.
10.03.2016 - 12:30