Færslur: Vladimir Nabokov

Gagnrýni
Andi Nabokovs svífur yfir sögu um einsemd
Frásagnarháttur Vladimirs Nabokovs, með hvörfum og tilviljunum, er áberandi í skáldsögunni Um endalok einsemdarinnar eftir Benedict Wells, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.
Gagnrýni
Nautnin í tímaleysi Nabokov
Bókarýnir Víðsjár rýnir í Áferð tímans, draumadagbók sem rússneski stílsnillingurinn Vladimir Nabokov hélt um þriggja mánaða skeið um miðjan sjöunda áratuginn.
Gagnrýni
„Andsaga“ af útlaga í nýju landi
Pnín er bæði einföld og flókin andsaga af útlaga í nýju landi sem ekki hefur áttað sig á gangverki hlutanna.
06.01.2018 - 10:17
Gagnrýni
„Hægt að lesa sem sögu ráðvillts flóttamanns“
Skáldsagan Pnín eftir rússneska rithöfundinn Vladimir Nabokov kom út fyrr á árinu í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar. Nabokov er með merkilegustu höfundum 20. aldarinnar, en hann er langfrægastur fyrir bókina Lólítu.
28.09.2017 - 15:46
Fyndnasta bók Nabokovs í íslenskri þýðingu
Skáldsagan Pnín eftir rússneska rithöfundinn Vladimir Nabokov er nú komin út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar, en bókin skipti höfundinn miklu máli á sínum tíma og skaut honum upp á himnafestingu bandarískra bókmennta. Hún þykir fyndasta bók höfundarins, býður upp á leiftrandi stílsnilld og forvitnilegt samband sögumanns og aðal söguhetjunnar.
13.08.2017 - 10:13