Færslur: Vísindavefur Háskóla Íslands
Bara má nota skyndigreiningarpróf sem mæla mótefnavaka
Aðeins verður heimilt að nota skyndigreiningarpróf sem mæla mótefnavaka eða antigen samkvæmt fyrirmælum embættis landlæknis sem heilbrigðisráðherra hefur birt í Stjórnartíðindum.
15.02.2021 - 13:00
Efla þarf vitund um krabbameinshættu af völdum áfengis
Bindindissamtökin IOGT á Íslandi segja áfengisneyslu vera leiðandi áhættuþátt fyrir krabbamein en vitund almennings og viðbrögð og stefnu yfirvalda þar að lútandi sé enn ábótavant.
05.02.2021 - 15:47
Lítið vitað um áhrif bóluefna á aldraða
Fátt er vitað um virkni þeirra 50 bóluefna sem nú eru í þróun við COVID-19 hjá hjá þeim sem eru aldraðir eða veikburða.
17.12.2020 - 07:00
Getur klór í sundlaugum drepið COVID-19?
Athygli vakti er heilbrigðisráðherra, að ráðleggingu sóttvarnarlæknis, heimilaði opnun sundlauga í gær en líkamsræktarstöðvar verða áfram lokaðar. Smitrakningarteymið hefur greint frá því að sjöfalt fleiri COVID-19 smit megi rekja til líkamsræktarstöðva en sundlauga. Hefur klórinn í laugunum áhrif á veiruna?
11.12.2020 - 09:58
Neanderdalsgen valda meiri COVID-einkennum
Erfðir frá neanderdalsmanninum hafa áhrif á einkenni COVID-19 á fólk. Ný rannsókn sýnir að fólk, sem er með tiltekna breytileika á svæði á litningi 3, fær alvarlegri sýkingu og einkenni en aðrir. Þetta svæði er talið vera komið frá neanderdalsmönnum.
12.10.2020 - 14:03
Hefði ekki trúað að til væri veira sem þessi
Vísindamenn geta breytt þekktum veirum. Þeir geta aftur á móti ekki búið til veiru frá grunni. Þetta segir Erna Magnúsdóttir, dósent í lífeinda- og líffærafræði við læknadeild HÍ. Erna segir að Novel coronavirus 2019-nCoV, kórónaveiran sem veldur COVID-19, sé það einstök að ekki hefði verið hægt að búa hana til úr annarri veiru á rannsóknarstofu. Hún segir að fyrir ári síðan hefði hún vart getað trúað því að til væri veira með þessa eiginleika.
25.05.2020 - 10:35