Færslur: Vínarborg

Árásin í Vín kemur ekki á óvart segir fastafulltrúi
Hryðjuverkaárásin í Vínarborg í gærkvöldi kom ekki á óvart, segir fastafulltrúi Íslands hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu. Árásin var rétt hjá skrifstofu fastafulltrúans Guðna Bragasonar. Guðni fór heim af skrifstofunni tíu mínútum áður en árásin var gerð. 
03.11.2020 - 11:51