Færslur: Villta vestrið

Byssan sem felldi Billy the Kid seld á metupphæð
Byssan sem notuð var til að fella hinn illræmda Billy the Kid var seld hæstbjóðanda á uppboði í gær fyrir rúmar sex milljónir dollara, jafnvirði um 770 milljóna króna. Þetta er hæsta verð sem fengist hefur fyrir skotvopn á uppboði segir AFP fréttastofan. 
28.08.2021 - 23:26