Færslur: Vilhjálmur Svansson

Spegillinn
Apabóla er harðger veira en stór faraldur ólíklegur
Skylt er að tilkynna um apabólusmit ef það kemur upp en þrír hafa greinst með veiruna hér. Sóttvarnalæknir hefur lagt áherslu á fræðslu og upplýsingagjöf til að lágmarka útbreiðslu veirunnar. Ekki hefur verið talin þörf á að grípa til opinberra ráðstafana, hvorki samfélagslegra takmarkana né skimunar. Apabóla hefur lengi fundist í Vestur- og Mið-Afríku, í að minnsta kosti hálfa öld, og afbrigðið sem nú verður helst vart veldur oftast vægum veikindum.
17.06.2022 - 09:45