Færslur: Vilhjálmur Birgisson

„Til skammar að vera ekki búin að semja“
Kjaradeila um 600 félagsmanna Verkalýðsfélags Akraness og Norðuráls á Grundartanga er í hnút. Þetta segir Vilhjálmur Birgisson, formaður félagsins. Hann segir að Norðurál bjóði kjör undir Lífskjarasamningnum, ekki komi til greina að samþykkja það.
Láglaunastefnan er Íslendingum dýr
Misskipting og láglaunastefna leiðir af sér kostnað fyrir samfélagið í heild. Margir sem ekki ná endum saman sökkva í kvíða og þunglyndi og kostnaður eykst í kerfinu með fjölgun öryrkja. Verkefni okkar allra er að tryggja fólki mannsæmandi laun, segir Vilhjálmur Birgisson.
21.07.2015 - 12:42