Færslur: vikan

Myndskeið
Völva Vikunnar (með Gísla Marteini)
Eruð þið spennt fyrir nýju ári? Hvað ber það í skauti sér? Völva Vikunnar (með Gísla Marteini) fer hér yfir allt það helsta sem mun gerast árið 2020.
Hilmir Snær í öðru veldi
Óformlegt íslandsmeisaramót í Hilmis Snæs eftirhermum fór fram í Vikunni og keppendur stóðu sig með stakri prýði.
13.09.2019 - 21:10
Kristín Anna í Vikunni með Gísla Marteini
Tónlistarkonan Kristín Anna var að gefa út nýja hljómplötu í vikunni. Platan heitir I Must Be The Devil og voru útgáfutónleikar í Dómkirkjunni í gær.
05.04.2019 - 23:04
Fullveldis Festival 4. þáttur
Þorskastríð, Eurovision, óðaverðbólga og EES. Í þessum þætti af Fullveldis Festivali tekur Berglind fyrir árin 1978-1998.
23.11.2018 - 21:40
Vitsmunaskakkt internet
Internetið brjálast útaf barnabók. Eða nei, internetið brjálast útaf gagnrýni á barnabók. Og eins og venjulega þá glímir Atli Fannar við vismunaskekkju og skilur ekkert. Hvað annað er nýtt?
23.11.2018 - 21:30
I don't know how to love flutt í beinni
Hljómsveitin Gusgus flutti lagið I don't know how to love í beinni í kvöld í Vikunni með Gísla Marteini. Daníel Ágúst og Birgir Þórarinsson tilkynntu einnig stórtónleika sveitarinnar í nóvember þar sem gamlir Gusgus liðar munu stíga á svið með þeim.
20.04.2018 - 23:05
Berglind Festival er endurfædd
Eftir krefjandi ferðalag eftir fæðingarveginum er mjög gott að lenda í lærðum höndum. Berglind Festival hitti einstaklingana sem eru með þessar lærðar hendur lærir ýmislegt í leiðinni.
20.04.2018 - 21:10
Vakúm flytur lagið Allt í megagóðu
Poppóperu hópurinn Vakúm frumfluttu lagið Allt í megagóð í sjónvarpi í þættinum hjá okkur. Vakúm hópurinn frumsýndu nýverið í Tjarnarbíói samnefndu verki, Vakúm poppópera.
13.04.2018 - 23:16
Hneykslað fólk lætur hneykslað fólk heyra það
Það var margt að frétta í vikunni og Atli Fannar fór yfir allt saman og hneykslar sig á því að hneykslað fólk lætur hneykslað fólk heyra það.
13.04.2018 - 22:56
Berglind Festival og sætir hundar
Það er að mörgu að huga þegar maður á hund fyrir utan það að þeir séu sætir og góðir. Berglind spjallaði meðal annars við lögfræðing um mál hunda og hundaatferlisfræðing.
13.04.2018 - 22:47
Myndskeið
Frumsýning á Kynsnillingur
Leikhópurinn úr Rocky horror show frumsýndi atriðið Sweet Transvestite í Vikunni með Gísla Marteini. Lagið var áður þekkt sem „Taumlaus transi“ en heitir nú „Kynsnillingur“ í nýrri þýðingu Braga Valdamars Skúlasonar.
09.03.2018 - 23:20
Myndskeið
Berglind (ekki Festival vegna laga um nöfn)
Berglind Festival fór á stúfana og kynnti sér mál mannanafna og fór yfir það afhverju það eru svona ströng lög um þau. Hver vill ekki heita Brauðsneið?
09.02.2018 - 22:15
Þingmaður keyrir til Mars
Viðfangsefni fréttir Vikunnar með Atla Fannari voru m.a. Teslur, Mars og þingmenn sem keyra of hratt. Atli kemur einnig inná frumvarp þess eðlis að almenningur gæti nálgast upplýsingar um laun og allar greiðslur til þingmanna. Tengillinn sem Atli Fannar nefnir má finna hér fyrir neðan: http://bit.ly/synidokkurpeninginn #sýniðokkurpeninginn
09.02.2018 - 21:50