Færslur: vikan

kef LAVÍK í Vikunni með Gísla Marteini
Tvíeykið kef LAVÍK mætti í Vikuna með Gísla Marteini ásamt einvala liði tónlistarmanna, meðal annarra var Jói P og lokuðu þeir þættinum með laginu Strobe.
09.10.2021 - 09:00
Berglind Festival & samnefnarar
Hvað eiga Salka Sól, Davíð Oddsson og Björk Guðmundsdóttir sameiginlegt? Berglind hitti þau öll í spjall í Vikunni.
08.10.2021 - 22:00
Myndskeið
Völva Vikunnar (með Gísla Marteini)
Eruð þið spennt fyrir nýju ári? Hvað ber það í skauti sér? Völva Vikunnar (með Gísla Marteini) fer hér yfir allt það helsta sem mun gerast árið 2020.
Hilmir Snær í öðru veldi
Óformlegt íslandsmeisaramót í Hilmis Snæs eftirhermum fór fram í Vikunni og keppendur stóðu sig með stakri prýði.
13.09.2019 - 21:10
Kristín Anna í Vikunni með Gísla Marteini
Tónlistarkonan Kristín Anna var að gefa út nýja hljómplötu í vikunni. Platan heitir I Must Be The Devil og voru útgáfutónleikar í Dómkirkjunni í gær.
05.04.2019 - 23:04
Fullveldis Festival 4. þáttur
Þorskastríð, Eurovision, óðaverðbólga og EES. Í þessum þætti af Fullveldis Festivali tekur Berglind fyrir árin 1978-1998.
23.11.2018 - 21:40
Vitsmunaskakkt internet
Internetið brjálast útaf barnabók. Eða nei, internetið brjálast útaf gagnrýni á barnabók. Og eins og venjulega þá glímir Atli Fannar við vismunaskekkju og skilur ekkert. Hvað annað er nýtt?
23.11.2018 - 21:30
I don't know how to love flutt í beinni
Hljómsveitin Gusgus flutti lagið I don't know how to love í beinni í kvöld í Vikunni með Gísla Marteini. Daníel Ágúst og Birgir Þórarinsson tilkynntu einnig stórtónleika sveitarinnar í nóvember þar sem gamlir Gusgus liðar munu stíga á svið með þeim.
20.04.2018 - 23:05
Berglind Festival er endurfædd
Eftir krefjandi ferðalag eftir fæðingarveginum er mjög gott að lenda í lærðum höndum. Berglind Festival hitti einstaklingana sem eru með þessar lærðar hendur lærir ýmislegt í leiðinni.
20.04.2018 - 21:10
Vakúm flytur lagið Allt í megagóðu
Poppóperu hópurinn Vakúm frumfluttu lagið Allt í megagóð í sjónvarpi í þættinum hjá okkur. Vakúm hópurinn frumsýndu nýverið í Tjarnarbíói samnefndu verki, Vakúm poppópera.
13.04.2018 - 23:16
Hneykslað fólk lætur hneykslað fólk heyra það
Það var margt að frétta í vikunni og Atli Fannar fór yfir allt saman og hneykslar sig á því að hneykslað fólk lætur hneykslað fólk heyra það.
13.04.2018 - 22:56
Berglind Festival og sætir hundar
Það er að mörgu að huga þegar maður á hund fyrir utan það að þeir séu sætir og góðir. Berglind spjallaði meðal annars við lögfræðing um mál hunda og hundaatferlisfræðing.
13.04.2018 - 22:47
Myndskeið
Frumsýning á Kynsnillingur
Leikhópurinn úr Rocky horror show frumsýndi atriðið Sweet Transvestite í Vikunni með Gísla Marteini. Lagið var áður þekkt sem „Taumlaus transi“ en heitir nú „Kynsnillingur“ í nýrri þýðingu Braga Valdamars Skúlasonar.
09.03.2018 - 23:20