Færslur: Viðburðir

Sigurhæðir opna á ný
Hús skáldsins Matthíasar Jochumssonar á Akureyri hefur verið án skýrs hlutverks í nokkur ár. Akureyrarbær hefur nú undirritað samning við leigjendur sem ætla sér að glæða húsið aftur lífi með fjölbreyttu menningar- og viðburðastarfi.
Ýmsum menningarviðburðum frestað í Færeyjum um helgina
Hætt var við að halda nokkrar skemmtanir og menningarviðburði í Færeyjum um helgina eða þeim frestað vegna aukinnar útbreiðslu breska afbrigðis COVID-19 í eyjunum.
Treysta á framhald hlutabótaleiðar - „Hrun í viðburðum“
Fyrirtæki sem sinnir viðburðum treystir á að hlutabótaleiðin verði framlengd um mánaðamótin. Yfirlögregluþjónn almannavarna segir að verið sé að leita leiða til að koma til móts við menningarlíf landsins.