Færslur: Vetrarútilega

Morgunútvarpið
Hvernig er best að stunda vetrarútilegur?
Flestir tengja útilegur við sumarið hér á landi, en þó finnst fólk sem stundar útilegur á veturna líka. Þeirra á meðal eru fjallastelpurnar Hafdís Huld Björnsdóttir og Valgerður Húnbogadóttir sem hafa gist úti í að minnsta kosti eina nótt í mánuði undanfarið eitt og hálft ár.
12.10.2021 - 19:42