Færslur: Verslunin Brynja

Kastljós
Kveður Brynju eftir nær 70 ára samfylgd
Mörg rak í rogastans þegar þau tíðindi bárust að byggingavöruverslunin Brynja væri komin á sölu, enda hefur hún verið starfandi í rúmlega öld og löngu orðin eitt af kennileitum Laugavegarins. Brynjólfur H. Björnsson kaupmaður var 11 ára þegar faðir hans keypti búðina. Hann telur góðar forsendur fyrir því að rekstrinum sé haldið áfram.