Færslur: Verksmiðjan

Verðlaun Verksmiðjunnar veitt
Í dag voru afhent verðlaun Verksmiðjunnar, nýsköpunarkeppni UngRÚV þar sem ungt fólk fær tækifæri til að láta hugmyndir verða að veruleika.
22.05.2019 - 15:30
Vígir nýtt hljóðfæri á hátíð Verksmiðjunnar
Verksmiðjan er nýsköpunarkeppni ungs fólks í 8.-10. bekk þar sem skemmtilegar uppfinningar keppa til verðlauna. Í dag fer fram uppskeruhátíð þar sem Daði Freyr vígir nýtt hljóðfæri sem hannað var í tilefni af keppninni.
22.05.2019 - 13:40