Færslur: Verðbréfaviðskipti
Sala færeyska félagsins Magn hluti endurskipulagningar
Færeyska olíufélagið Magn, sem er að stærstum hluta í Skeljungs, hefur verið auglýst til sölu á markaði. Salan er talin hluti af endurskipulagningu Skeljungs en ekki liggur fyrir hverjir vilji kaupa.
20.01.2021 - 13:20
Fjármálamarkaðir vestra gætu lokast Kínverjum
Verðbréfa- og fjármálamarkaðir Bandaríkjanna gætu lokast kínverskum fyrirtækjum á næstunni.
03.12.2020 - 01:36
Verðmæti Apple nær 2 billjónum Bandaríkjadala
Markaðsvirði tæknirisans Apple náði í dag 2 billjónum Bandaríkjadala. Það eru tvær milljónir milljóna dala eða jafngildi um 273 þúsund milljarða króna. Verðmæti fyrirtækisins hefur tvöfaldast frá árinu 2018.
19.08.2020 - 17:00