Færslur: Venus

Auðskilið mál
Kannski hægt að finna lífverur á Venusi
Gastegund sem heitir fosfín hefur fundist í skýjunum í kringum reikistjörnuna Venus. Það þýðir að kannski er hægt að finna lífverur á Venusi.
14.09.2020 - 17:43
Myndskeið
Vísbendingar um líf á Venusi
Alþjóðlegur hópur stjörnufræðinga tilkynnti í dag um uppgötvun á sjaldgæfri sameind að nafni fosfín í skýjum reikistjörnunar Venusar. Ef þetta kemur frá örverum er þetta ein stærsta uppgötvun sögunnar, segir ritstjóri Stjörnufræðivefsins.
14.09.2020 - 15:48
Myndskeið
Ástarstjarna böðuð brennisteini gleður augað
Venus skín skært á morgunhimninum og skarður máni tekur næstu daga þátt í sýningunni. Ritstjóri Stjörnufræðivefsins segir að reikistjarnan sé á vissan hátt flagð undir fögru skinni en líka góður kennari. 
02.12.2018 - 19:47
 · stjörnufræði · Venus · vísindi