Færslur: veiðarfæri
Íslensk veiðarfæri í Afríku
Plastúrgangur sem almenningur í Senegal safnar, endar sem hluti af veiðarfærum sem þróuð eru af íslensku fyrirtæki. Veiðarfærin þykja bæði hagkvæmari og umhverfisvænni en eldri gerðir.
11.08.2021 - 20:10