Færslur: Veggjakrot

Blæs nýju lífi í Flatus
Vegglistaverkið Flatus Lifir sem prýtt hefur steinsteypuvegg við Esjurætur síðustu áratugi, fer í nýjan búning á næstu dögum. Edda Karólína Ævarsdóttir, vegglistakonan sem fer fyrir verkinu, segist ætla að halda í hefðina og hafa textann eins og var en hafa vegginn þó litríkari en áður.
03.09.2021 - 15:22
Þung viðurlög geta legið við því að krota á veggi
„Kostnaðurinn við að laga þetta er mikill en ég geri mér ekki grein fyrir hversu hár hann verður,“ segir Hlöðver Sigurðsson eigandi verslunarhæðar húss við Skólavörðustíg sem varð fyrir barðinu á aðsópsmiklum veggjakrotara um liðna helgi.
Pistill
Skapandi möguleiki lögbrota
„Víglínurnar eru óskýrar. Sumsstaðar er veggjakrot veggjalist. Annarsstaðar er veggjalist veggjakrot. Fyrir gangandi vegfarendur getur jafnvel verið erfitt að greina á milli,“ segir Tómas Ævar Ólafsson í þriðja, og síðasta, pistli sínum um veggjakrot.
02.02.2020 - 11:00
Pistill
Hvar og hvernig lifir Flatus?
Í öðrum pistli af fjórum um veggjakrot skoða Tómas Ævar Ólafsson okkar eigin „Flatus lifir“ sem var spreyjað með úðabrúsa á steinsteypuvegginn í Kollafirði fyrir einhverjum áratugum síðan.
25.01.2020 - 09:00
Pistill
Samnefnarinn sem sannar að manneskjan er vitleysingur
„Veggjakrot er samkenndartól, lófafar, sem segir „Hér var ég“ og kemur okkur í skilning um að þarna var einhver eins og við,“ segir Tómas Ævar Ólafsson í fyrsta pistli sínum af þremur um veggjakrot.
19.01.2020 - 14:33