Færslur: Vatíkanið

Kardínáli og níumenningar ákærðir fyrir fjársvik
Dómari í Vatíkaninu hefur fyrirskipað að tíu manns, þar á meðal ítalskur kardínáli, skuli þura að svara til saka fyrir meinta fjármálaglæpi.
03.07.2021 - 18:44
Páfagarður skiptir sér af ítalska þinginu
Frumvarp til laga á Ítalíu um bann við mismunun og hvatningu til ofbeldis gegn hinsegin fólki og fötluðum leggst illa í kaþólsku kirkjuna.
Kardináli segir óvænt af sér
Einn áhrifamesti kardináli Vatíkansins, Ítalinn Angelo Becciu, sagði stöðu sinni óvænt lausri í gær. Engin skýring var gefin á uppsögninni í tilkynningu páfadóms. Þar segir aðeins að páfinn sjálfur hafi samþykkt uppsögnina.
26.09.2020 - 01:36