Færslur: Vampire Weekend

Sólbrenndar gítarslaufur og sindrandi strengir
Á dögunum kom út fjórða breiðskífa bandarísku indísveitarinnar Vampire Weekend, Father of the Bride, sem er þeirra fyrsta í sex ár. Á henni halda þeir áfram að þróa sýn sem hefur verið í mótun frá þeirra fyrstu plötu sem kom út 2008.
13.05.2019 - 16:16
Vampire Weekend gefur út Föður brúðarinnar
Á föstudag kom út platan Father of the Bride með bandarísku New York-hljómsveitinni Vampire Weekend. Þetta er fjórða plata hljómsveitarinnar en sex ár eru síðan síðasta plata kom út, sú stórgóða Modern Vampires of the City.
08.05.2019 - 18:00
Sprengjuhöllin og Vampire Weekend á Airwaves!
Í Konsert í kvöld rifjum við upp tónleika Sprengjuhallarinnar í Lódó á Iceland Airwaves 2007, Vampire Weekend í Listasafninu 2008 og Mugison á sama stað 2006.