Færslur: Útlendingurinn

Gagnrýni
Ágætt framhald með fáum feilnótum
Friðgeir Einarsson stendur sig mjög vel í Útlendingnum, tónlistin er ágæt og sviðsmyndin sterk, en leikritið skortir þó úrlausn og er ekki jafn sterkt og fyrra verk sama listræna teymis, Club Romantica,
Heillumst af glæpum og hræðilegu ofbeldi
Friðgeir Einarsson og Snorri Helgason snúa aftur í Borgarleikhúsið þar sem þeir slógu í gegn með Club Romantica. Nýja leikritið heitir Útlendingurinn en þar rannsaka þeir dularfullan líkfund í Noregi árið 1970.