Færslur: Útilokunarmenning

Svona er þetta
Segir fjölmiðla sumpart meðvirka í útilokunarmenningu
Rúnar Helgi Vignisson, prófessor í ritlist við Háskóla Íslands, segir að fjölmiðlar séu sumir hverjir eins og púkinn á fjósbitanum og kyndi undir útilokunarmenningu.
Viðtal
Jákvæðar og neikvæðar hliðar á útilokunarmenningu
Aðjúnkt í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir að svokölluð útilokunarmenning þar sem hópur fólks vekur athygli á ummælum eða hegðun sem þykir brjóta gegn samfélagslegum gildum færist í aukana. Rannsóknir á þessu fyrirbæri séu stutt á veg komnar og misjafnt hvort fræðimenn telji það jákvætt eða neikvætt.