Færslur: Útflutningur

Svart útlit í minkarækt eftir hrun á skinnamörkuðum
Hrun varð í sölu minkaskinna í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru og talsmaður íslenskra minkabænda segir útlitið afar svart. Ríkisstjórnin samþykkti nýlega að styrkja greinina um 80 milljónir króna á þessu ári.
13.07.2020 - 13:22
Enn mikil óvissa á mörkuðum fyrir íslenskan fisk
Mikil óvissa ríkir enn á erlendum mörkuðum fyrir íslenskan fisk. Eftirspurnin fylgir mjög árangrinum í baráttunni við kórónuveiruna og afléttingu takmarkana. Á meðan sala til Evrópu batnar, er útlitið verra í Bandaríkjunum og Asíu.
08.07.2020 - 13:17
25 prósenta samdráttur í heildarafla íslenskra skipa
Heildarafli íslenskra skipa var 25% minni á fyrsta ársfjórðungi 2020 miðað við sama tímabil í fyrra. Aflasamdráttur varð í nær öllum fisktegundum.
03.06.2020 - 15:22
Heildaraflinn dregst saman vegna áhrifa kórónuveiru
Heildarafli íslenskra fiskiskipa í apríl var ríflega tuttugu prósentum minni en á sama tíma í fyrra. Helst skýringin er hrun í sölu á fiski til veitingahúsa og hótela í Evrópu.
15.05.2020 - 15:00
Kalla eftir verðlækkun og greiðslufresti
Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir að kaupendur sjávarafurða á erlendum fiskmörkuðum séu byrjaðir að kalla eftir verðlækkunum og greiðslufresti vegna minnkandi eftirspurnar af völdum Covid-19. Útflutningsverðmæti sjávarafurða dróst saman um rúma níu milljarða á fyrstu fimmtán vikum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra.
18.04.2020 - 14:00
Algjört hrun í útflutningi á ferskum fiski
„Ferskfiskmarkaðurinn er farinn,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, um stöðuna sem upp er komin hjá íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum, vegna COVID-19 faraldursins. Hún segir að nánast enginn ferskur fiskur sé fluttur út þessa dagana, eftir að fjölmörgum veitingastöðum, hótelum og fiskborðum í verslunum bæði í Evrópu og Bandaríkjunum var lokað. 
18.03.2020 - 17:52
Framferði þeirra sem leika innfædda grátt óverjandi
„Heiður þeim sem heiður ber. Að sama skapi er þó engum til góðs að skapa falsmynd eða þegja þunnu hljóði þegar óréttlæti og grályndi blasir við. Ýmsar sögur eru til af erlendum stórrisum, sem hösluðu sér völl á nýjum stað og fóru offari, léku innfædda grátt, með blekkingum, svikum og mútum. Þannig framferði er auðvitað óverjandi.“