Færslur: Útfararþjónusta

Viðtal
Legsteinar og duftker ekki í verðlaun á hestamannamóti
Mikil aðsókn er í hestamannamótið Fimmgangur Útfararstofu Íslands sem verður í kvöld. Formaður hestamannafélagsins Spretts, sem jafnframt er útfararstjóri, segir að þrátt fyrir þetta verði einungis hefðbundnir bikarar í verðlaun. „Það er alla vega ekkert sem tengist útfararstofunni,“ segir Sverrir Einarsson, útfararstjóri og formaður Spretts.
18.02.2021 - 12:37
Enginn ábyrgur fyrir því að líkhús séu til staðar
Sveitarstjóri Langanesbyggðar hvetur ríkisvaldið til að ákveða hver ber ábyrgð á að líkhús séu til staðar. Ekki sé forsenda fyrir fyrirtækjarekstri í fámennari sveitarfélögum, þar séu málin því ekki í föstum skorðum.
17.11.2020 - 15:18
Fannst lifandi í líkpoka
Skömmu áður en smyrja átti lík hinnar tvítugu Timeshu Beauchamp á útfararstofunni, uppgötvaðist að hún var enn á lífi.
25.08.2020 - 16:02
Viðtal
Jón Steinar talar fyrir frjálslegri og hlýlegri útförum
„Prestarnir gera þetta oft vel en það verður aldrei jafn hlýlegt og þegar einhver sem þekkti hinn látna talar,“ sagði Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, á RÚV í dag. Hann vakti máls á því á dögunum að ástvinir geti séð um minningarorð í útförum í stað presta.