Færslur: Unnsteinn Manuel

Tónatal
Hver vill elska söngvaskáld frekar en verðbréfasala?
„Þetta er óður til trúbadorsins,“ segir Unnsteinn Manuel um nýtt lag sem hann flutti í þættinum Tónatali á laugardag. Lagið fjallar um mann sem selur ástarbréf á milli þess sem hann leggur sig í sófanum, sefur fram eftir, drekkur ótæpilega og lætur sig dreyma.
19.01.2021 - 10:43
Sonurinn fattar ekki að pabbi syngur Hvolpasveitarlagið
„Þetta er afdrifaríkasti hálftími ævi minnar,“ segir Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður um þá ákvörðun að syngja upphafslagið í þáttunum vinsælu um hvolpana klóku í Hvolpasveit. Hann á tveggja ára gamlan son sem er mikill aðdáandi hvolpanna en hefur ekki hugmynd um það ennþá hver syngur lagið.
16.01.2021 - 11:40

Mest lesið