Færslur: Une Misére

Reykjavíkurdætur - Beatles og aðrir bítlar
Í þættinum í dag heyrum við viðtöl við nokkra íslenska tónlistarmenn og hljómsveitir sem spiluðu á Eurosonic Festival í Hollandi núna um miðjan janúar.
03.02.2019 - 15:19
Hljómsveitin Une Misére semur við stórútgáfu
Íslenska hljómsveitin Une Misère skrifaði í vikunni undir samning við útgáfufyrirtækið Nuclear Blast sem er eitt það stærsta innan þungarokkheimsins. Hljómsveitin fagnar með því að koma fram á Eurosonic í Hollandi og með nýútgefnu lagi og myndbandi.
16.01.2019 - 13:39