Færslur: Undur Mývatns

Bókmenntaverðlaunin
Þakkarræða Unnar Jökulsdóttur
Unnur Jökulsdóttir rithöfundur hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í gærkvöldi í flokki fræðirita og bóka almenns efnis fyrir bók sína Undur Mývatns – um fugla, flugur, fiska og fólk. Unnur hefur dvalið og starfað á Mývatni í 12 ár og lýsir í bókinni innviðum vatnsins og þeim áhrifum sem það og Mývantssveit í heild hefur haft á hana. Hér birtist þakkarræða Unnar frá verðlaunafhendingunni.