Færslur: Una Þorleifsdóttir

Menningin
„Hvað gerist eftir að símarnir verða batteríslausir?“
Þétting hryggðar nefnist nýtt leikverk Halldórs Laxness Halldórssonar sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu í kvöld.
Gagnrýni
Frumlegt og vitsmunalegt framhald
Hlín Agnarsdóttir segir að umfjöllunarefni Dúkkuheimilisins - annars hluta sé bæði gamalt og nýtt en óvænt og djörf uppfærsla Unu Þorleifsdóttur leikstjóra geri sýninguna þess virði að henni sé veitt sérstök eftirtekt.
Gagnrýni
Spennandi leiksýning af miklum listrænum gæðum
Tímaþjófurinn er ekki auðveldasta skáldsaga til að setja á svið en vönduð leikgerð, góður leikur, úthugsuð leikmynd og hugvitssamleg notkun á dansi skila sér í spennandi og áhugaverðri leiksýningu, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.