Færslur: UN women

Sjónvarpsfrétt
Mikilvægt að huga sérstaklega að stöðu kvenna á flótta
Það er mikilvægt að huga sérstaklega að stöðu kvenna og stúlkna í ríkjum þar sem átök geisa, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra sem er nýsest í stjórn UN Women á Íslandi. Samtökin hafa hrint úr vör nýrri herferð til þess að vekja almenning til umhugsunar um áhrif stríðs.
„Tækifæri til að knýja fram aðgerðir í jafnréttismálum“
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir mikilvægt að efla forvarnaraðgerðir til þess að útrýma kynbundnu ofbeldi og standa vörð um framfarir á sviði jafnréttismála. Þetta var meðal þess sem hann sagði á alþjóðlegri jafnréttisráðstefnu í tengslum við átaksverkefnið „Kynslóð jafnréttis“, í gær.
Ingibjörg Sólrún til Írak á vegum Sameinuðu þjóðanna
Ingibjörg Sólrún Gísladótttir, fyrrverandi borgarstjóri og utanríkisráðherra, hefur verið skipuð sérstakur varafulltrúi António Guterres í Aðstoðarsendisveit Sameinuðu þjóðanna í Írak.
Konur og stúlkur berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi
Í dag hófst ný herferð hjá UN Women þar sem þau hefja sölu á nýjum Fokk ofbeldi-varningi og allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Líbanon. Konur og stúlkur í neyð þar í landi eru sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi. UN Women fengu þær Önnu Maggý ljósmyndara og Guðrúnu Ýri tónlistarkonu til að hanna bolinn með þeim.
03.09.2020 - 09:38
„Femínistar þola ekki karlmenn“
Ungmennaráð UN Women á Íslandi heldur sína árlegu ræðukeppni í samstarfi við jafnréttisnefnd Háskóla Íslands miðvikudaginn 5. febrúar, í Stúdentakjallaranum.
03.02.2020 - 17:31
Jóladagatal
Gott að vera góður um jólin
Það hafa ansi margir þann sið að gera góðverk um jólin. Það er af nógu að velja í þeim efnum og góðgerðarfélögin mörg, bæði sem aðstoða hér á landi eða erlendis.
17.12.2019 - 10:55
Myndskeið
Lay Low og Raggi Bjarna syngja fyrir UN Women
Í gær fór fram landssöfnun UN Women í samstarfi við RÚV um skaðlegar afleiðingar þvingaðra barnahjónabanda í Malaví. Margir lögðu söfnunni lið á ýmsan hátt en Lay Low og Raggi Bjarna tóku saman lagið Þannig týnist tíminn eftir Bjartmar Guðlaugsson í útsendingunni.
02.11.2019 - 11:29
Hnotskurn: Barnabrúðkaupum fjölgar í hamförum
Önnur hver stúlka í Malaví er gefin í hjónaband fyrir átján ára aldur. Fólksfjölgun þar er með því mesta sem gerist í heiminum og þungunarrof er óheimilt. Fjallað er um málið í Hnotskurn í dag:
29.10.2019 - 10:32
Milljarður rís þurfti stærri sal í Hólmavík
Þegar Milljarður rís, verkefni UN Women, var skipulagt í Hólmavík var ekki gert ráð fyrir að öll leikskóla- og grunnskólabörn bæjarins myndu koma og dansa saman. Þess vegna þurfti að finna stærri sal fyrir hópdansinn.
07.02.2019 - 14:36
Mega allir kalla sig femínista?
Ungmennaráð UN Women stendur fyrir ræðukeppni fimmtudaginn 17. janúar þar sem umræðuefnið „Mega allir kalla sig femínista?“ verður rætt í þaula.
16.01.2019 - 10:35
Ræðukeppni til styrktar konum í neyð
Ungmennaráð UN Women á Íslandi heldur næstkomandi fimmtudag, 26.maí, fjáröflun til styrktar konum í flóttamannabúðum Róhingja. Fjáröflunin er sérstök en þau ætla að bjóða upp á ræðukeppni um kynjatengd málefni.
22.05.2018 - 08:19