Færslur: Um tímann og vatnið

Andri Snær hlýtur ítölsk verðlaun
Andri Snær Magnason hlýtur hin virtu ítölsku verðlaun Tiziano Terzani International Literary Prize, sem eru nú veitt í sautjánda skiptið, fyrir bók sína Um tímann og vatnið.
Gagnrýni
Uppbyggingar og ánægjustundir í Borgarleikhúsi
María Kristjánsdóttir fjallar um bækur á sviði, sýningarnar Um tímann og vatnið og Skjáskot í Borgarleikhúsinu sem byggjast á bókum eftir Andra Snæ Magnason og Berg Ebba Benediktsson. „Þetta eru ólíkir menn þó báðir séu ættaðir úr Norður Þingeyjarsýslu, liggi mikið á hjarta og báðir gefi út bækur á þessu ári. Og ólíkt er hvernig þeir takast á við viðfangsefnið,“ segir María.
Gagnrýni
Hið röklega tengt við tilfinningastrengi
„Hér er um blöndu rannsóknarritgerðar, ævisögulegrar og sjálfsævisögulegrar frásagnar, skýrslu og viðtala að ræða og verður að segjast að höfundi tekst gríðarvel að vefa þessa þræði saman,“ segir bókarýnir Víðsjár um Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason.
Viðtal
Allsherjar breyting á öllu framundan
Nýútkomin bók Andra Snæs Magnasonar rithöfundar fjallar á sérstakan hátt um breytingar sem snerta allt líf á jörðinni. Hann segir að þörf sé á róttækum viðmiðaskiptum svo unnt sé að takast á við loftslagsvandann.