Færslur: UEFA

„Nú veit ég hvernig það er að vera fótboltastjarna“
Karlotta Sif Sveinsdóttir, níu ára snót úr Reykjavík, datt heldur betur í lukkupottinn þegar hún var valin í til þess að taka þátt í því að leiða landslið Þýskalands og Englands inn á Wembley-leikvanginn í Lundúnum, fyrir úrslitaviðureign liðanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta.
01.08.2022 - 14:31
Blatter og Platini sýknaðir
Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, og Michel Platini, áður forseti UEFA, voru sýknaðir í dag af ákæru fyrir fjársvik. Þeir fögnuðu niðurstöðunni og hafa allan tímann sagst saklausir.
08.07.2022 - 15:33
UEFA biðst afsökunar: „Þetta má aldrei gerast aftur.”
Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur beðist afsökunar á þeim hættulegu aðstæðum sem sköpuðust fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Leikurinn fór fram í París á laugardag og lauk með sigri Real Madrid.
03.06.2022 - 17:48
Danir komast ekki á völlinn
Eftir martraðarkennda byrjun á Evrópumótinu í fótbolta eru Danir komnir í undanúrslit og mætir liðið Englendingum á Wembley í London á miðvikudag.
04.07.2021 - 15:05
UEFA varar styrktaraðila við notkun regnbogafána
Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, biður auglýsendur á Evrópumótinu um að sleppa því að hafa regnbogafána hinsegin fólks á auglýsingaskiltum sínum í Baku og Sankti Pétursborg. Sambandið lýsir áhyggjum af afleiðingum þess vegna laga í Rússlandi og Aserbaísjan.
03.07.2021 - 08:06
Morgunútvarpið
Andstaða virðist aukast gegn hinsegin fólki í Evrópu
Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78, segir að aukning sé á andstöðu gagnvart sýnileika hinsegin fólks víða í Evrópu. Hún var í viðtali í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun þar fram kom að transfólk finni sérstaklega fyrir mótbyr.
Alþjóðleg knattspyrnuyfirvöld andvíg ofurdeild
Allt verður reynt til að koma í veg fyrir stofnun nýrrar ofurdeildar tólf evrópskra knattspyrnufélaga að sögn Klöru Bjartmarz framkvæmdastjóra KSÍ. Hún segir tímasetningu tilkynningar félaganna ekki tilviljun enda hefist þing Evrópska knattspyrnusambandsins (UEFA) á morgun.
19.04.2021 - 09:53
Tólf stórlið stofna ofurdeild í skugga hótana
Forsvarsmenn tólf evrópskra fótboltafélaga sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem þeir lýstu formlega yfir stofnun nýrrar, sjálfstæðrar ofurdeildar evrópskra knattspyrnufélaga, þrátt fyrir hótanir um útilokun félaganna og leikmanna þeirra frá deildarkeppni og alþjóðamótum.
18.04.2021 - 23:45
Erlent · Evrópa · Íþróttir · Fótbolti · fifa · UEFA · Meistaradeildin · EM · HM
KSÍ hefur ekkert eftirlit með UEFA-styrkjum
KSÍ hefur ekki eftirlit með því hvernig þau 12 íþróttafélög, sem fengu í fyrra fimm milljóna króna styrk frá Evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, sem eyrnamerktur er börnum og unglingum, verja fénu. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ segir að aðkoma sambandsins að málinu sé takmörkuð.
24.07.2020 - 17:43
EM mögulega frestað til næsta árs
Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, er sagt vera að íhuga að fresta Evrópumótinu um eitt ár. Fundur aðildarfélaga UEFA verður haldinn á þriðjudag þar sem áhrif COVID-19 á keppnisdagatal knattspyrnuheimsins verða rædd. Að sögn Guardian eru allir möguleikar uppi á borðum, þar á meðal að breyta fyrirkomulagi mótsins.
13.03.2020 - 06:59
Myndskeið
Handtökur vegna HM í Katar
Michel Platini, fyrrverandi forseti Knattspyrnusambands Evrópu var handtekinn í París í dag. Handtakan tengist rannsókn franskra yfirvalda á meintri spillingu við þá ákvörðun að halda heimsmeistaramót karla í knattspyrnu í Katar árið 2022.
18.06.2019 - 19:20