Færslur: UEFA

Alþjóðleg knattspyrnuyfirvöld andvíg ofurdeild
Allt verður reynt til að koma í veg fyrir stofnun nýrrar ofurdeildar tólf evrópskra knattspyrnufélaga að sögn Klöru Bjartmarz framkvæmdastjóra KSÍ. Hún segir tímasetningu tilkynningar félaganna ekki tilviljun enda hefist þing Evrópska knattspyrnusambandsins (UEFA) á morgun.
19.04.2021 - 09:53
Tólf stórlið stofna ofurdeild í skugga hótana
Forsvarsmenn tólf evrópskra fótboltafélaga sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem þeir lýstu formlega yfir stofnun nýrrar, sjálfstæðrar ofurdeildar evrópskra knattspyrnufélaga, þrátt fyrir hótanir um útilokun félaganna og leikmanna þeirra frá deildarkeppni og alþjóðamótum.
18.04.2021 - 23:45
Erlent · Evrópa · Íþróttir · Fótbolti · fifa · UEFA · Meistaradeildin · EM · HM
KSÍ hefur ekkert eftirlit með UEFA-styrkjum
KSÍ hefur ekki eftirlit með því hvernig þau 12 íþróttafélög, sem fengu í fyrra fimm milljóna króna styrk frá Evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, sem eyrnamerktur er börnum og unglingum, verja fénu. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ segir að aðkoma sambandsins að málinu sé takmörkuð.
24.07.2020 - 17:43
EM mögulega frestað til næsta árs
Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, er sagt vera að íhuga að fresta Evrópumótinu um eitt ár. Fundur aðildarfélaga UEFA verður haldinn á þriðjudag þar sem áhrif COVID-19 á keppnisdagatal knattspyrnuheimsins verða rædd. Að sögn Guardian eru allir möguleikar uppi á borðum, þar á meðal að breyta fyrirkomulagi mótsins.
13.03.2020 - 06:59
Myndskeið
Handtökur vegna HM í Katar
Michel Platini, fyrrverandi forseti Knattspyrnusambands Evrópu var handtekinn í París í dag. Handtakan tengist rannsókn franskra yfirvalda á meintri spillingu við þá ákvörðun að halda heimsmeistaramót karla í knattspyrnu í Katar árið 2022.
18.06.2019 - 19:20