Færslur: trúmál

Mesta fjölgun í Siðmennt og mest fækkar í Þjóðkirkjunni
Siðmennt er það félag í hópi lífsskoðunar- og trúfélaga sem mest hefur fjölgað í undanfarna sex mánuði og mesta fækkunin varð í Þjóðkirkjunni. Hér á landi eru yfir 50 skráð trúfélög. Þeim fjölgar ár frá ári sem kjósa að standa utan trúfélaga og um fimmtungur landsmanna er ýmist utan trúfélaga eða með óskilgreinda stöðu að þessu leyti. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Þjóðskrá Íslands um skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög.
08.06.2020 - 16:37
Krafa um góð samskipti innan kirkjunnar
Framkvæmdastjóra Kirkjuráðs var sagt upp störfum í byrjun mánaðarins og honum gert að hætta þegar í stað. Samskiptastjóri Biskupsstofu segir stofnunina ekki líða slæm samskipti á vinnustaðnum.
28.10.2019 - 12:27
Myndskeið
Samþykkja mosku við Suðurlandsbraut
Félag múslima á Íslandi hefur fengið leyf til að byggja mosku við Suðurlandsbraut. Enn á eftir að uppfylla ýmis skilyrði áður en framkvæmdir mega hefjast.
24.10.2019 - 16:14
Heilagleiki og helgispjöll í samtímanum
Hugtökin heilagleiki og helgispjöll hafa nokkuð verið í umræðunni eftir umdeildan gjörning Snorra Ásmundssonar í Hríseyjarkirkju um verslunarmannahelgina. Í Tengivagninum var rætt við Sólveigu Önnu Bóasdóttur, guðfræðing, um heilagleika og helgispjöll og merkingu þess í samtímanum.