Færslur: Truflunin

Gagnrýni
Utan úr heljarmyrkri framtíðarinnar
„Höfundur í algjörum sérflokki sendir hérna frá sér sína bestu bók,“ segir Björn Þór Vilhjálmsson, gagnrýnandi, um nýjustu bók Steinars Braga, Truflunina.
21.11.2020 - 10:00
Gagnrýni
„Rosalega þéttur pakki“ frá Steinari Braga
Nýjasta bók Steinars Braga, vísindaskáldsagan Truflunin, er hugmyndafræðilega hlaðin ráðgáta segja gagnrýnendur Kiljunnar. „Alveg lygilegt hvað honum tekst og hvað hann einsetur sér að halda þessum boltum á lofti og gera upp þræðina.“
12.11.2020 - 14:43